Benecta er stoltur styrktaraðili þessa frábæra framtaks.

Benecta er stoltur styrktaraðili þessa frábæra framtaks.

Mánudaginn 14. ágúst hleypur Hlaupahópurinn HHHC af stað frá Akureyri og föstudaginn 18. ágúst verður hópurinn kominn til Reykjavíkur. Þetta samsvarar 5 maraþonhlaupum á fimm dögum fyrir hvern hlaupara í hópnum. Sjötta maraþon hópsins verður svo hið eina sanna Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka þann 19. ágúst.
Það er oft þörf á Benecta en fyrir þetta þrekvirki verður það nauðsyn!