Martin Hermannsson

Martin Hermannsson

Martin Hermannsson, leikmaður Valencia og landsliðsmaður í körfubolta

„Það er ekki sjálfgefið að snúa aftur á völlinn 9 mánuðum eftir krossbandsslit. Ég er ekki í nokkrum vafa að Benecta studdi við bataferlið eftir aðgerð og nú þegar allt er komið á fullt finn ég fljótt muninn á líkamanum þegar freyðitöflurnar gleymast. Benecta áhrifin eru mögnuð!“