Hvað er Benecta?
• Benecta er náttúrulegt fæðubótarefni unnið úr skelfisk.
• Benecta er afrakstur rannsóknar og
þróunarvinnu sem staðið hefur yfir í
tæplega tvo áratugi.
• Benecta er byggt á íslensku hugviti og þekkingu og er framleitt af Genís á Siglufirði
Hvað er Benecta?
• Virka innihaldsefni Benecta eru sameindir sem kallaðar eru Kítófásykrur.
• Virkni kítófásykra snýr að því að stilla myndun líkamans á bólgupróteinum og styðja við náttúrulega bólguúrvinnslu
• Benecta (kítófásykrur) frásogast út í blóðið.
- Bindast sértækum próteinum í
líkamanum og hafa bólguhamlandi verkun.
- Þannig getur Benecta stutt við náttúrulega ferla líkamans við að vinna úr afleiðingum líkamlegs álags og náttúrulegra afleiðinga öldrunar
-
• Benecta Osis vörurnar henta öllum kynjum og innihalda meira af steinefnum og vítamínum.
• Freyðitöflurnar henta vel þeim sem eiga erfitt með að kyngja og vilja auka inntöku á steinefnum -
• Benecta má taka hvenær sem er dags
• Benecta er ekki ætlað fólki yngra en 18 ára, ófrískum konum eða einstaklingum með skelfiskofnæmi
Íslensk framleiðsla
• Hægt er að nota Benecta til að auka árangur á æfingum.
• Mælt er með að taka ráðlagðan dagskammt 30-60 mínútum fyrir áreynslu.
• Benecta getur aukið úthald og orku
• Dregið úr óþægindum í stoðkerfinu
• Flýtt fyrir endurheimt eftir erfiðar æfinga
Aldur er bara tala
Þúsundir einstaklinga taka Benecta á degi hverjum.
Með þeim tilgangi:
• Byggja upp vefi
• Auka liðleika
• Auka hreyfigetu
• Auka úthald og orku
• Stuðla að heilbrigðu og verkjalausu stoðkerfi
• Stuðla að náttúrulegri bólguúrvinnslu
• Flýta endurheimt eftir líkams- og heilsurækt
• Bæta almenn lífsgæði
Aldur er bara tala
Fjölmargir hafa vitnað um „Benecta-áhrifin“, orðasamband sem er lýsandi fyrir þann fjölbreytta ávinning sem notkun Benecta getur haft í för með sér.
- Fjallgöngufólk,
- skíðaiðkendur,
- golfarar,
- veiðimenn,
- iðnaðarmenn,
- garðyrkjufólk,
- knattspyrnuiðkendur
og venjulegt fólk sem nýtur þess að ganga og hreyfa sig sér til heilsubótar eru allt dæmi um fólk sem hefur fundið mikinn mun á líðan fyrir og eftir notkun Benecta.
Skuldbinding okkar
Öll framleiðsluferli okkar eru hönnuð til að tryggja hámarksgæði vörunnar og eru byggð á GMP-stöðlum.
Stefna okkar við framleiðsluna er að skila auknum verðmætum til samfélagsins með minni aðföngum og sjálfbærri nýtingu auðlinda og lágmarksáhrifum á umhverfið. Benecta er á Cologne List og hefur því staðist óháðar gæðaprófanir. Þær eru framkvæmdar af rannsóknarstofu sem er leiðandi á heimsvísu í næringarfræðilegum viðbótargreiningum gegn
ólöglegum árangurseflandi efnum