gigtarverkir

Margaret Donnachie

Margaret elskar að synda en hefur þjáðst af gigt í vinstri mjöðm. Eftir að hún byrjaði að taka Benecta finnur hún mun minna fyrir verkjum og er fyrir vikið léttari í lund.

Eins getur hún synt oftar og lengra í hvert skipti og eytt meiri tíma í lauginni sér til mikillar ánægju.