Í byrjun árs 2017 hófu Genís hf., Háskólinn á Akureyri og Öldrunarheimili Akureyrar samstarf um lífsgæðaforathugun á Benecta meðal íbúa og starfsfólks Öldrunarheimila Akureyrar. Niðurstöðurnar gáfu vísbendingu jákvæð áhrif Benecta á þátttakendur. N4 gerði heimildarmynd um forathugunina og þátttakendur hennar.